BAXTER
Jóladagatal 2025
Jóladagatal 2025
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Jóladagatal Baxter.is í ár er mun stærra, betra og fjölbreyttara en dagatalið okkar í fyrra sem seldist upp á mettíma 👀
Í samstarfi við Óstöðvandi.is tókst okkur að búa til jóladagatal sem er fullkomið til að leyfa hundinum þínum að taka þátt í jólagleðinni 🐶🎄
Í þessu dagatali eru 17 tegundir nammibita, 5 tegundir af nagi og 2 vörur frá NonStop (Óstöðvandi.is) þannig að hundurinn þinn fái að prófa eitthvað nýtt og spennandi á hverjum degi fram að jólum!
Að auki verður afsláttarkóði hjá Óstöðvandi.is í öllum dagatölum, 30% afsláttarkóði í 1 af hverjum 10 dagatölum og 20% afsláttarkóði í öllum öðrum 🤩
*Ath. öll jóladagatöl verða afgreidd og afhent í lok vikunnar*
Innihald jóladagatalsins er:
- Hesta mini þjálfunarbitar
- Kameldýraskinn
- Hjartardýra mini þjálfunarbitar
- Nautabitar
- Laxa mini þjálfunarbitar
- Geita mini bitar
- Kanínueyra og Paw Care (NonStop)
- Lamba mini þjálfunarbitar
- Dádýrabitar
- Kanínu mini þjálfunarbitar
- Anda mini bitar
- Hestabitar
- Hjartardýraskinn
- Anda mini þjálfunarbitar
- Kjúklinga mini bitar
- Kanínubitar
- Nauta mini þjálfunarbitar
- Throw Toy (NonStop)
- Hestaeyra
- Kjúklingabitar
- Kanínu mini bitar
- Lambabitar
- Hesta mini þjálfunarbitar
- Frostþurrkað nautatyppi
Linkur á NonStop vörurnar í dagatalinu:
https://ostodvandi.is/products/dog-throw-toy?_pos=1&_sid=43d55748f&_ss=r
https://ostodvandi.is/products/paw-care-100ml?variant=41493992374370
Magn af nammi pr. dag:
Mini þjálfunarbitar - ca. 15stk
Mini bitar - ca. 8stk
Bitar - ca. 5stk
Nag - 1stk
Allt 100% hreint kjöt!
-Stærð og lögun bitanna getur verið mismunandi-
Share
